Bentlon eða Silverfox

Hjá okkur finnur þú úrval gæðabekkja og stóla fyrir snyrtifræðinga, fótaðgerðafræðing og nuddara. 

Viltu bekk með engu rafmangi, rafknúinn að hluta - eða delux útgáfuna sem er með rafmagni í öllu? Komdu og skoðaðu hjá okkur, og finndu réttu gerðina á rétta verðinu fyrir þig. Ath að raðgreiðslusamningar eru alltaf möguleiki þegar dýrari tæki eru keypt.

Fyrir hárgreiðslustofuna eru fáanlegir þvottastólar með vaski, auk þess sem við erum með staka klippistóla.

Eins er gott úrval af hnakkastólum, kollum og vinnustólum.

Ef þig vantar góðan skrifborðsstól erum við með nokkra eigulega á mjög góðu verði.

Naglaborð er hægt að fá með eða án ryksugu, og í nokkrum gerðum.

Rúlluborð sem henta vel td á hárgreiðslustofuna eða þar sem færanleg hirsla er kostur.

BENTLON

D60015.00 Lyftist upp í góða vinnuhæð

Bentlon stólar í nokkrum gerðum - bæði fyrir snyrtifræðinga og fótaðgerðafræðinga

 

Sjón er sögu ríkari

https://www.youtube.com/watch?v=iz5h3alNLZc

 

en hér fyrir neðan koma nokkrir af þeim stólum sem við erum með á lager í dag (2021) en þetta er ekki tæmandi úrval. Eins stendur til boða að fá pantaða stóla að utan en þá má búast við að biðtími sé 4-6 vikur. 

Það er ágætt að skoða og bera saman upplýsingar um burðargetu ofl. þegar valið er. Eins viljum við benda á að hægt er að skipta greiðslum á visa rað ef það hentar. 

Product info, hagnýtar upplýsingar fyrir D60015.00

D60006.100 Bentlon Bronze Beautytreatment chair hvítur

Product info, hagnýtar upplýsingar. Sterklegur og faglegur hvítur snyrtistóll

D50061 Bentlon Beauty treatment bed hvítur

Product info, hagnýtar upplýsingar. Einfaldur og þægilegur í alla staði

D60010.00 Bentlon Treatment chair hvítur

Product info, hagnýtar uppýsingar

D73031.00 Bentlon Podo Chair comfort w 3 motors til í gráu

Product info, hagnýtar upplýsingar

D65814.100 Bentlon Pedi Bronze chair hvítur

Product info, hagnýtar upplýsingar

D65825.31 Bentlon Podochair Gold Vanillulitaður

Product info, hagnýtar upplýsingar

Nokkrir aðrir góðir sem eru í boði

Ólíkar gerðir fyrir ólíkar þarfir

Sjón er sögu ríkari!

Þar sem sjón er sögu ríkari mælum við með að það sé komið við og kíkt á stólana. Best er að hringja á undan til að vera viss um að það sé góður tími til að skoða. 

SILVER FOX

Þessi er með rafmagni í öllu

Silverfox stólar í mörgum gerðum, bæði fyrir snyrtifræðinga og fótaðgerafræðinga.