Classic eða Power Pad... hvað hentar.

Fallegra opnara augnsvæði á einfaldan hátt.

Lash lift og augnhárapermanent

Wimpernwell er þýskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í fegrun augnhára síðan 1996. Við bjóðum uppá augnhárapermanent frá Wimpernwell í nokkrum gerðum og stærðum og eins ýmsar aðrar vörur sem tengjast augnhárum. 

Í boði eru; Mini kit classic  Basis set Classic lifting í hefðbundnu gerðinni. 

Powerpad mini kit á og Stórt kit Powerpad í stóra settinu fylgja með ma. lamination fluid, litur, festir, protective pads og vökvi til hreinsunar. 

Power Pad Lash lifting getur hentað mjög vel þegar óskað er eftir sérstaklega opnu augnsvæði. Hægt er að nýta sílíkon padsana aftur, ef lengdin á við en það þarf að sníða þá til fyrir hvern viðskiptavin.

Wimpernwell hugsar hlutina alla leið og hefur hannað sín permanent og lifting kit þannig að beint eftir meðferð er mjög hagkvæmt að lita augnhárin með Benacil litunum þeirra og 3% festinum. Litunin tekur eingöngu 2 mín og gengur mjög vel inní augnhárin sem eru þegar mjög opin eftir permanent meðferðina. Að lokum er farið yfir augnhárin með Keratín lamination fluid sem er næring sem lokar augnhárunum, mýkir og gefur gljáa. Þannig helst liturinn og fallegt útlit enn lengur.